Stolt þjóð
28.4.2009 | 07:46
Jæja, það er þá greinilegt að við erum það stolt og teljum þetta afar mikilvægt að halda 'menningu' gangandi meðan sumir eru að skrimta fyrir næstu máltíð eða erfiðu útgjöldum. Væri ekki hægt að sleppa þessu í ljósi aðstæðna og greiða þeim sem eiga sitt undir vinnu í þessu fyrir að sitja heima eða hjálpum öðrum samborgurum í erfiðari aðstæðum með einhverju öðru en fiðluspili? Bara hugmynd =)
Leiga Sinfóníuhljómsveitarinnar hækkuð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 2.6.2009 kl. 09:27 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.