Gagnrýnendur gerast starfsmenn gagnrýndu

Eitthvað þykir mér það spaugilegt ef ekki skrýtið þegar gagnrýnendur ákveðinnar stofnunar eru síðan skipaðir starfsmenn hennar skömmu seinna. Er hægt að vænta þess menn gæti hlutleysis ef þetta gerist samtímis-t.d. var Rósa hér skipuð í embættið frá og með 1. júlí, en hefur sennilega lagt inn umsókn um starf forstjórastöðuna áður-ef ekki meðan nefnd var að störfum. Hvað finnst ykkur?
mbl.is Leggja til úrbætur í málefnum hælisleitenda
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband